
Sæt og sæl
Eitt af sætustu sniðunum
okkar eru Sensual Hi-Waist
sem taka við öllum leka.
Þær eru partur af sívinsælu
Sensual línunni okkar.

Sundföt
Við erum spennt að kynna glænýja sendingu af sundfötum sem sameina hámarks þægindi, fallega hönnun og einstakt öryggi.

Útsala á meðgönguvörum, brjóstagjafabolum og taubleyjum!
Rakadrægar meðgöngubuxur og meögöngubolir! Buxurnar eru æðislegar hvort sem þið eruð með barni eða ekki :)
Æðislegar taubleyjur fyrir börnin og innlegg.
Af hverju að velja Modibodi?
Modibodi er fullkomið val á vörum sem grípa allan leika. Allt frá blæðingum yfir í þvagleka – hannað af konum, fyrir alla líkama.